Fréttir

22.09.2017

1639

Í lok dagsins

Góður endir á vinnudegi í Sæheimum er að fara út á Hamar að sleppa þeim fuglum sem eru skildir eftir hjá okkur. Alla jafna er auðvelt að koma pysjunum yfir á aðra en gengur ekki alltaf jafn vel með skrofurnar. Starfsmönnum þykir frábært að fá að sleppa þessum skemmtilegu fuglum og á myndinni er verið að sleppa tveimur skrofum sem flugu inn í sólarlagið og á vit nýrra ævintýra.


Til baka