Fréttir

10.09.2017

1624

Heimsmetið er slegið!

Í dag var komið með 363 pysjur í vigtun, mun fleiri en í gær og heimsmetið frá 2015 er því fallið! 3896 pysjur hafa verið vigtaðar í ár! Meðalþyngdinn á pysjunum er mjög góð 286 grömm og ljóst er að það er nóg eftir af pysjufjöri. 

Þess má geta að þetta er sjötti dagurinn sem við förum yfir heimsmetið frá því í fyrra yfir vigtaðar pysjur á dag.


Til baka