Fréttir

09.09.2017

1623

Ómetanleg samvinna

244 pysjur vigtaðar í dag, heildarfjöldinn orðin 3533 sem þýðir að við þurfum ekki nema 295 pysjur til að slá gamla heimsmetið. Í dag kom einnig bandaríska stöðin ABC til að taka upp efni bæði fyrir sjónvarp og útvarp. 

Takk kærlega kæru bjargvættir fyrir góðar undirtökur og samviskusamlegar heimsóknir á safnið með pysjurnar ykkar, ómetanleg samvinna!


Til baka