Fréttir

07.09.2017

1621

Pysjurnar komnar yfir 3000

Heldur færri pysjur komu á vigtina í dag, 189 pysjur voru vigtaðar og er heildarfjöldinn því orðin 3026. Þyngdin á pysjunum hefur sjaldan verið eins góð og í ár. 


Til baka