Fréttir

29.08.2017

1612

Pysjunum fer ört fjölgandi

Komið var með 81 pysju í pysjueftirlitið í dag. Samtals eru pysjurnar því orðnar 220 í ár. Fundarstaðirnir í gærkvöldi voru dreifðari en síðustu daga og voru pysjurnar að fljúga ofar í bæinn. 


Til baka