Fréttir

04.06.2017

1592

Starraunginn Skrækur

Rétt í þessu var komið með lítinn starraunga í Sæheima sem fallið hafði úr hreiðri sínu á Vesturveginum. Hann tók strax við æti étur ágætlega. Hann heimtar sífellt meiri mat með miklum skrækjum og fékk hann því nafnið Skrækur.


Til baka