Fréttir

19.04.2017

1586

Sumardagurinn fyrsti

Vestmannaeyjabær býður öllum bæjarbúum að heimsækja söfn bæjarins í tilefni af sumarkomunni. Opið verður í Sæheimum á sumardaginn fyrsta klukkan 13 til 16. Allir velkomnir.


Til baka