Fréttir

10.04.2017

1583

Kolkrabbi

Áhöfnin á Vestmannaey VE kom með lifandi kolkrabba til hafnar og færðu safninu. Það voru mæðginin Ása Ingibergsdóttir og sonur hennar Ingibergur Sigmundsson sem komu með kolkrabbann á safnið. Það var mjög gott að fá kolkrabbann því að enginn slíkur var fyrir á safninu.


Til baka