Fréttir

01.04.2017

1582

Keilubræður

Þeir félagar Örn og Daníel lögðu krabbagildrur í Höfðavík í gær og vitjuðu .þeir um aflann í dag, Fengu þeir fjölda bogkrabba en einnig voru í gildrunni tveir keilubræður. Þessir fallegu bræður eru núna í góðu yfirlæti á safninu og kúra saman í holu undir steini.


Til baka