Fréttir
16.09.2016
Komnar 2500 pysjur
Nú rétt fyrir hádegið var komið með pysju númar 2500 í pysjueftirlitið. Það var Þorbjörn Andri sem fann pysjuna. Hann hefur fundið nokkuð af pysjum og glatt margan ferðamanninn með því að gefa þeim pysjur til að sleppa.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011