Fréttir
09.09.2016
230 pysjur í dag
Í dag voru vigtaðar og vængmældar 230 pysjur í Sæheimum og er því heildarfjöldi pysja í eftirlitinu kominn upp í 1355 á þessu pysjutímabili. Miðað við hvað enn eru að koma margar pysjur á degi hverjum þá erum við mjög bartsýn á að toppa árin 2007 (með 1654 pysjur) og 2012 (með 1830 pysjur). Við erum líka alveg viss um að helgin framundan verði flott pysjuhelgi. Safnið verður opið kl. 10 - 17 bæði laugardag og sunnudag.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011