Fréttir

08.09.2016

652

302 pysjur í dag

Nú eru komnar samtals 1125 pysjur í pysjueftirlitið og hefur þeim fjölgað dag frá degi. Í gær voru þær 233 talsins og í dag voru vigtaðar 302 pysjur. Það er því spennandi að vita hvað þær verða margar á morgun og næstu daga. Pysjurnar hafa flestar verið mjög góðar og aðeins örfáar sem hefur þurft að ala í nokkra daga sökum þess hve smáar þær eru. Það voru þau Georg og Sunna sem komu með þúsundustu pysjuna 


Til baka