Fréttir
03.09.2016
Flottar pysjur
Í dag komu alls 69 pysjur til skráningar í pysjueftirlitið og eru því pysjurnar orðnar 184 samtals. Þær eru langflestar í góðu ástandi og alveg tilbúnar til að fara í sjóinn. Meðalþyngd þeirra er um 261 gramm, sem er nokkuð betra en var í fyrra. Fjöldi pysja hefur aukist dag frá degi og vonandi heldur sú þróun áfram.
Most read
Steinbítur hrygnir
11.01.2011
Varmasmiður finnst í Eyjum
21.06.2011
Lundapysja í pössun
22.10.2010
Nornakrabbi hefur skelskipti
02.05.2011
þórarinn Ingi hefur þyngst mikið
21.09.2011