Fréttir

03.08.2016

538

Pínulítil lundapysja

Um liðna helgi var komið með agnarsmáa lundapysju til starfsmanns Sæheima, sem var við innrukkun á Þjóðhátíð. Líklega hefur pysjan orðið skelfingu lostin vegna flugeldanna og því ákveðið að yfirgefa holuna sína. Hún er nú í góðu yfirlæti hjá okkur í Sæheimum og nærist vel.


Til baka