Fréttir

21.05.2016

528

Tónleikar

Flottir tónleikar voru í fuglasal Sæheima í dag. Reggie Óðins með hljómsveit sinni flutti þar nokkur lög af nýjum disk sem þau eru að gefa út ásamt eldri perlum. Ánægðir tónleikagestir voru ekki frá því að uppstoppuðu fuglarnir hafi verið farnir að dilla sér í takt við tónlistina.


Til baka