Fréttir

20.05.2016

525

Reggie með tónleika

Um helgina verður Óskarshátiðin haldin í Eyjum með fjölda tónlistaratriða um allan bæ. Hátíðin er til minningar um  Óskar Þórarinsson frá Háeyri sem var mikill djassáhugamaður.  Á söfnunum mun Reggie Óðins spila nokkur lög ásamt hljómsveit sinni. Í Sagnheimum verða þau í dag, föstudag, kl. 17:30 og í Sæheimum leika þau á laugardaginn kl. 16:00 (ekki kl. 17 eins og auglýst var). Þau munu kynna nýjan disk og verður spennandi að heyra ný lög frá þessum frábæru tónlistarmönnum.

Myndina tók Helgi Thorshamar


Til baka