Fréttir

18.10.2015

499

Fimm pysjur í dag

Í dag var komið með fimm lundapysjur í pysjueftirlitið. Heildarfjöldi pysja þetta haustið er því kominn upp í 3824. Mæðgurnar Ester og Bríet komu með tvær pysjur í vigtun og mælingu í dag. 

Safnið mun verða opið kl. 13-16 næstu daga eða þar til síðasta pysja haustsins lætur sjá sig.


Til baka