Fréttir

30.09.2015

479

Komnar yfir 2000 pysjur

Enn eru að berast fjöldi pysja í vigtun og mælingu í pysjueftirliti Sæheima. Í dag var komið með 287 pysjur og er það með ólíkindum síðasta daginn í september. Drengirnir á myndinni komu samtals með 9 pysjur og var ein þeirra pysja númer 2000 í pysjueftirlinu. Aldrei áður hafa pysjurnar verið svo margar frá upphafi pysjueftirlitsins. 


Til baka