Fréttir

11.06.2015

439

Pæjurnar mættar

Nú er pæjumótið byrjað og koma þá mörg liðanna í heimsókn í Sæheima. Það voru blikastelpur sem voru þær fyrstu til að kíkja við og tók Tóti vel á móti þeim. Það eru alltaf fjörugir og skemmtilegir dagar á safninu þegar fótboltamótin fara fram.


Til baka