Fréttir

05.06.2015

438

Sjómannadagurinn

Eins og ávallt um sjómannadagshelgina er opið hús í Sæheimum - Fiskasafni og frítt inn. Safnið er opið bæði laugardag og sunnudag kl 10-17.   

Kæru sjómenn, við óskum ykkur innilega til hamingju með daginn og bestu þakkir fyrir allar gjafirnar í gegn um tíðina og von um áframhaldandi gott samstarf.

 


Til baka