Fréttir

14.05.2015

437

Köttur kíkir við

Þessi myndarlegi köttur kom í heimsókn til okkar á safnið í dag. Hann rölti um og skoðaði safnmuni en hann var þó mun hrifnari af gestum safnsins sem klöppuðu honum og knúsuðu. Tóti lundi var ekki mjög hrifinn af þessari heimsókn og fór svo að lokum að hringt var í eigendur kattarins og komu þeir skömmu síðar og fóru með hann til síns heima.


Til baka