Fréttir

01.05.2015

435

Sumaropnun

Í dag var fyrsti dagurinn í sumaropnun Sæheima-Fiskasafns. Er nú búið að lengja sumaropnum safnsins, og er það nú opið frá 1. maí og til loka september. Bætast því tvær vikur við opnunartímann við upphaf og lok hans. Einnig opnar safnið nú kl. 10 á morgnana í stað kl. 11 áður. 

Þessar hressu stelpur notuðu tækifærið og kíktu við á safninu og heilsuðu auðvitað upp á hann Tóta.


Til baka