Fréttir

24.09.2014

251

Kolkrabbi

Áhöfnin á Gullbergi VE færði safninu þennan flotta kolkrabba að gjöf þegar þeir komu að landi í morgun. Kolkrabbar halda sig jafnan í holum sem þeir finna og eru ekki mikið að sýna sig. Þessi leyfði þó að teknar væru nokkrar nokkrar ljósmyndir áður en hann faldi sig.


Til baka