Fréttir

29.08.2014

238

Þrjú ár frá komu Tóta

Í dag eru þrjú ár frá því að komið var með Tóta á safnið. Þá var hann aðeins pínulítill dúnhnoðri og var aðeins 95 grömm að þyngd. 

Um þetta leyti eru lundapysjurnar venjulega að yfirgefa holurnar og eru tilbúnar til að bjarga sér á eigin spýtur. Þær eru þá um 250 til 300 grömm.

Það var Ágústa Georgsdóttir sem kom með hann til okkar og hér er hún með Tóta ásamt vinkonum þeirra beggja þeim Jóhönnu og Elísu.


Til baka