Fréttir

28.08.2014

231

Komin önnur pysja

Nú er komin önnur lundapysja í pysjueftirlitið 2014. Fannst hún við golfskálann og var spipuð að stærð og pysjan sem fannst í gær, eða 286 grömm og vænglengdin 145 mm. Vonandi verða pysjurnar sem eiga eftir að koma svona flottar. 


Til baka