Fréttir

10.07.2014

188

Rituungar

Síðustu daga hefur verið komið með nokkuð af rituungum á safnið. Þeir eru að finnast undir bjarginu við Skiphella og hafa dottið niður af sillum sínum eða verið hrint framaf af eldri systkynum. Þeir eu í misjöfnu ástandi en flestir hafa þeir tekið vel til matar síns og dafna ágætlega. Þeim verður síðan sleppt þegar þeir eru orðnir fleygir og geta bjargað sér á eigin spýtur.  

 


Áhöfnin 

Til baka