Fréttir

19.06.2014

179

Tóti stígur í vænginn

Þessi spænska blómarós kom í heimsókn á safnið og Tóti heillaði hana upp úr skónum eins og flestar aðrar. Hafði hún komið til landsins til að dansa í flamencosýningu og ákvað að skreppa úr í Eyjar. Tóti var auðvitað alsæll í fanginu á henni en var ekki tilbúinn til að stíga skrefið til fulls og flytja með henni til Spánar.


Til baka